Safnaðu
- heima
Það er með ólíkindum hversu mikið framboð er af skemmtilegum, fróðlegum og spennandi hlutum að sjá, prófa og njóta á söfnum Reykjavíkurborgar. Á safnadu.is færðu yfirlit yfir sýningar, viðburði og afþreyingu sem boðið er upp á hverju sinni. Snjallasta leiðin til að njóta safna borgarinnar er með Menningarkorti Reykjavíkur .